22.11.2008 | 03:16
Að vera, eða vera ekki með nafla?
Þegar ég var yngri, þá var ein stúlka á vinnustað sem ég vann á sem var eitt sinn fjarverandi í einn eða tvo daga, útaf fegrunaraðgerð þar sem verið var að "gera" nafla á hana.
Mér skyldist síðar meir að eitthvað hafði komið uppá við fæðingu hennar og ekki hefði myndast þessi "hefðbundni" nafli eins og er á krökkum svona alla jafnan. Eflaust eru læknisfræðileg rök á bakvið þetta nafnaleysi hjá tékkneska stelpugreyinu.
Kynþokkafyllsta konan naflalaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.