3. Hvað gerist eftir kreppuna?

Þó ég hafi áhyggjur af kreppunni, og öllum þessum vandræðum, atvinnuleysinu og öllu saman. Þá hef ég meiri áhyggjur af því sem gerist eftir kreppuna.

Sagan hefur kennt okkur einn hlut varðandi alvarlegar kreppur, það sem rífur okkur uppúr þeim er oftar en ekki hernaðarbrölt. Hvaða stjórnmálaflokkar komast til valda í kreppunni eða lok hennar? Verða það íhaldsmenn, kommúnistar eða jafnvel, hópur sem vill ná völdum, jafnvel yfir öðrum þjóðum, á mjög siðlausan hátt? Ég hef svosem ekki miklar áhyggjur af svona ástandi hér heima, en erlendis, hef ég vissulega áhyggjur af þessu.  Kannske óþarfar, en sagan á því miður það til, að endurtaka sig, við munum nefninlega ekki nema nokkra kynslóðir aftur á bak, og varla það.

 Hvað finnst ykkur?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband